Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

snarvitlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: snarvit-laus
 1
 
 alrangur
 dæmi: hún sagði að þetta væri snarvitlaus túlkun á orðum hennar
 2
 
  
 stjórnlaus, óður
 dæmi: krakkinn er alveg snarvitlaus úr frekju
 3
 
 (veður, vindur)
 mjög slæmur, mjög hvass
 dæmi: veðrið varð snarvitlaust með kvöldinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík