Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sviplaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: svip-laus
 1
 
  
 sem hefur engin sérkenni, sem sker sig ekki úr
 dæmi: hann er ósköp sviplaus persóna
 dæmi: andlit hennar var sviplaust
 2
 
 án sérkenna, tilbreytingalaus
 dæmi: við ókum lengi í gegnum sviplaust landslag
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík