Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þríþættur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þrí-þættur
 1
 
 í þrennu lagi, í þremur þáttum, þrenns konar
 dæmi: þjónustan á heilsuhælinu er þríþætt
 dæmi: félagið hefur þríþættan tilgang
 2
 
 (tónverk)
 í þremur þáttum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík