Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bending no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bend-ing
 1
 
 það að benda með hönd eða fingri
 dæmi: hann gaf bílstjóranum bendingu að fara úr bílnum
 2
 
 gamalt
 merki, vísbending
 dæmi: fyrstu sumardagar gefa bendingu um sumarveður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík