Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bendill no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bend-ill
 1
 
 tölvur
 (blikkandi) merki á tölvuskjá sem sýnir hvar næsti stafur birtist þegar stutt er á hnapp
 2
 
 einkum í fleirtölu
 mjór borði til að binda saman tau
 dæmi: sængurver með bendlum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík