Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

benda so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 gefa bendingu eða merki með hendinni eða fingri
 [mynd]
 dæmi: hún benti honum að sitja kyrrum
 dæmi: hann bendir út um gluggann
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 benda <henni> á <þetta>
 
 beina athygli hennar að þessu
 dæmi: hún benti mér á hvað þetta var heimskulegt
 dæmi: áhugasömum er bent á að skrá sig sem fyrst
 dæmi: ég get bent þér á góðan rafvirkja
 3
 
 <þetta> bendir til <lögbrots>
 
 þetta gefur vísbendingu um ...
 dæmi: ekkert bendir til þess að hann sé sekur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík