Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lagstur lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lag-stur
 form: lýsingarháttur þátíðar
 lýsingarháttur þátíðar í miðmynd af leggja
 sem hefur lagst
 dæmi: hún er lögst í veikindi
 dæmi: skipið er lagst að bryggju
 leggjast
 liggja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík