Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

æðstur lo
 
framburður
 form: efsta stig
 hæstur eða mestur að tign, háleitastur
 dæmi: hún er æðsti valdamaður ríkisins
 dæmi: frá barnæsku var hans æðsti draumur að verða leikari
 æðri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík