Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ýtrastur lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ýtr-astur
 eins mikill og hægt er, mestur
 dæmi: aðeins má ýta á hnappinn í ýtrustu neyð
 dæmi: hann gerði sitt ýtrasta til að rugla mig
 gera sitt ýtrasta til að <spilla ánægjunni>
 <fylgja reglunum> til hins ýtrasta
 
 fylgja reglunum af fremsta megni, eins og unnt er
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík