Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

belti no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ól, úr leðri eða öðru efni, með sylgju til að spenna um mittið
 dæmi: hvítur rykfrakki með belti
 2
 
 öryggisbelti í bíl eða flugvél, sætisól
 dæmi: hún sat í framsætinu með beltið spennt
 3
 
 landsvæði, veðursvæði, gróðursvæði
 dæmi: kaldtempraða beltið
 dæmi: það mátti sjá áberandi belti grænþörunga í fjörunni
 4
 
 skriðreim á vélsleða, gröfu eða öðru ökutæki
  
orðasambönd:
 bera barn undir belti
 
 ganga með barn
 þykkna/gildna undir belti
 
 gildna á meðgöngu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík