Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bekkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hart, breitt sæti, venjulega úr tré
 [mynd]
 2
 
 hópur nemenda í skóla sem kennt er saman, skólabekkur
 3
 
 breið mynsturrönd á klæði eða flík
  
orðasambönd:
 nú þykir mér skörin vera farin að færast upp í bekkinn
 
 e-ð kemur úr óvæntri átt (frá þeim sem hefur ekki vit á)
 skipa <honum> á bekk með <höfuðskáldum>
 
 flokka hann með ...
 það er setinn bekkurinn
 
 það er vel mætt
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

<i>Bekkur</i>: Ef.et. bekkjar eða bekks.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík