Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirnáttúrulegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: yfir-náttúrulegur
 utan við það sem er náttúrulegt, óháður venjulegum náttúrulögmálum
 dæmi: trú á yfirnáttúruleg fyrirbæri er almenn í héraðinu
 dæmi: steinninn er gæddur yfirnáttúrulegum krafti
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Bæði gengur að segja <i>yfirnáttúrulegur</i> og <i>yfirnáttúrlegur</i>.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík