Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ungæðislegur lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ungæðis-legur
 með framkomu eða hegðun sem einkennir helst börn eða ungt fólk
 dæmi: það var ungæðisleg fífldirfska að reyna að stökkva yfir ána
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík