Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óaðgengilegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-aðgengilegur
 1
 
 sem erfitt er að nálgast eða komast að
 dæmi: þorpið er óaðgengilegt þarna uppi á fjallinu
 2
 
 sem ekki er hægt að fallast á
 dæmi: mér finnst þessir skilmálar óaðgengilegir
 3
 
 sem erfitt er að skilja, átta sig á eða tileinka sér, illskiljanlegur
 dæmi: mörgum þykja verk skáldsins óaðgengileg
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík