Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

löglærður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: lög-lærður
 sem hefur lögfræðimenntun
 dæmi: forkólfar flokksins eru allir löglærðir
 löglærður fulltrúi
 
 starfsheiti t.d. á lögmannsstofu, hjá lögreglu- eða sýslumannsembætti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík