Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

innibyrgður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: inni-byrgður
 sem haldið er niðri og fær ekki útrás
 dæmi: hann skalf af innibyrgðri reiði
 dæmi: svipur hennar bar vott um innibyrgða gremju
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík