Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

almyrkvaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: al-myrkvaður
 1
 
 alveg dimmur
 dæmi: húsið var almyrkvað þegar við börðum að dyrum
 2
 
 (sól, tungl)
 sem almyrkvi er á (sólmyrkvi eða tunglmyrkvi)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík