Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

beisli no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 búnaður (úr leðurólum og málmi) settur á höfuð hests til að stjórna honum
 [mynd]
 2
 
 ól sem er sett á smábörn
 3
 
 dráttarbeisli
  
orðasambönd:
 sleppa fram af sér beislinu
 
 hegða sér frjálslega og hömlulaust
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík