Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

beiskur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (bragð)
 með sterku og römmu bragði, bitur á bragðið
 dæmi: beiskar jurtir
 dæmi: teið var dálítið beiskt á bragðið
 2
 
 sár og gramur, bitur
 dæmi: hann hló beiskum hlátri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík