Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óskrifaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-skrifaður
 ekki (enn) skrifaður
  
orðasambönd:
 óskrifað blað
 
 sem ekki er vitað hvað mynd tekur á sig
 dæmi: framtíð okkar er óskrifað blað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík