Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

beinn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 án bugða og hlykkja, beygjulaus
 dæmi: bein lína
 2
 
 alveg uppréttur
 standa beinn
 vera beinn í baki
 3
 
 án milliliðar, túlkunar eða tafar
 beint flug <til Kína>
 beinir hagsmunir
 bein ræða
 beinir skattar
 bein útsending
 bein þýðing
  
orðasambönd:
 vera hreinn og beinn
 
 vera einlægur og hreinskilinn
 hreint og beint
 
 hreint og beint
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík