Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óbrotinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-brotinn
 1
 
 laus við íburð, einfaldur
 dæmi: gömul, óbrotin sveitakirkja
 dæmi: þau borðuðu óbrotinn mat á litlum veitingastað
 2
 
 ekki brotinn
 dæmi: ég missti sex diska í gólfið en tveir eru óbrotnir
 3
 
  
 ekki beinbrotinn
 dæmi: hún datt og meiddi sig mikið en er þó óbrotin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík