Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

beini no kk
 
framburður
 beyging
 fá <góðan> beina
 
 
framburður orðasambands
 njóta gestrisni og þiggja veitingar
 ganga um beina
 
 
framburður orðasambands
 þjóna til borðs
 dæmi: stúlkur gengu um beina í salnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík