Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

beingreiðsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bein-greiðsla
 1
 
 umsamin upphæð sem greidd er reglulega út af reikningi tengdum greiðslukorti
 dæmi: við borgum rafmagnið mánaðarlega með beingreiðslum
 2
 
 einkum í fleirtölu
 framlag úr ríkissjóði beint til framleiðenda í landbúnaði
 dæmi: teknar verða upp beingreiðslur til mjólkurbænda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík