Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óákveðinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-ákveðinn
 1
 
 sem er ekki vitað um, ótiltekinn
 dæmi: bann við þorskveiðum gildir um óákveðinn tíma
 2
 
  
 sem getur ekki ákveðið sig
 dæmi: kannanir sýna að margir kjósendur eru enn óákveðnir
 3
 
 málfræði
 óákveðinn greinir
 
 greinir hafður á undan nafnorðum í sumum erlendum málum (t.d. 'a cat' í ensku)
 óákveðið fornafn
 
 fornafn sem fellur utan annarra flokka, t.d. einhver, allur, báðir, nokkur, annar, neinn, sérhver
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík