Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

misjafn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: mis-jafn
 með breytileika, breytilegur
 dæmi: veðurfar er misjafnt í mismunandi landshlutum
 dæmi: hann gerir stundum við sjónvarpið með misjöfnum árangri
 það er misjafnt <hvernig gengur með ritstörfin>
  
orðasambönd:
 segja <ekkert> misjafnt um <prestinn>
 
 segja <ekkert> ljótt, ófagurt um ..
 dæmi: ég get sagt ýmislegt misjafnt um þá sem stjórna þessu fyrirtæki
 misjafnt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík