Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

beina so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 láta (e-ð) fara í vissa átt, á vissan stað
 dæmi: hann beindi ljósinu undir borðið
 beina byssu að <honum>
 beina orðunum/spurningunni <til hennar>
 
 dæmi: hún beindi orðum sínum að prestinum
 beinast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík