Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

beiðni no kvk
 
framburður
 beyging
 eindregin ósk, tilmæli, skrifleg eða munnleg, um veitta heimild, aðstoð eða úrlausn
 beiðni um <þetta; hjálp>
 verða við beiðni <hennar>
 <koma til hjálpar> að beiðni <hans>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík