Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

misjafnlega ao
 
framburður
 orðhlutar: misjafn-lega
 mismikið, á breytilegan hátt
 dæmi: menn eru misjafnlega hæfileikaríkir
 dæmi: húseigendur urðu fyrir misjafnlega miklu tjóni í jarðskjálftanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík