Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

beggja vegna fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: eignarfall
 1
 
 báðum megin við (e-ð)
 dæmi: kvikmyndin varð mjög vinsæl beggja vegna Atlantshafsins
 dæmi: langar bílaraðir mynduðust beggja vegna slysstaðarins
 2
 
 sem atviksorð
 báðum megin, til beggja hliða
 dæmi: há handrið eru meðfram veginum beggja vegna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík