Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þrábeiðni no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þrá-beiðni
 það að biðja e-s oft og ákaft
 dæmi: ég lét undan þrábeiðni hans og fór með honum á listasafn
 <hún hætti að reykja> fyrir þrábeiðni <hans>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík