Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hreðjatak no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hreðja-tak
 1
 
 tak um pung karlmanns
 2
 
 yfirfærð merking
 aðstaða þar sem andstæðingurinn verður að láta undan
 dæmi: fyrirtækin höfðu hreðjatak á stjórnvöldum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík