Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skaði no kk
 
framburður
 beyging
 tjón, skemmd, neikvæð afleiðing
 dæmi: konungsfjölskyldan hlaut mikinn skaða af hneykslismálinu
 skaðinn er skeður
 það er enginn skaði skeður þó <ég athugi málið>
 
 það gerir ekkert til þótt ..., það er skaðlaust að ...
 <henni> er bættur skaðinn
 
 það er búið að bæta henni tjónið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík