Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 no kvk
 
framburður
 beyging
 kyrrð, friður
 dæmi: það færðist ró yfir hana
 friður og ró
 halda ró sinni
 raska ró <hans>
 taka <þessu> með ró
  
orðasambönd:
 koma <börnunum> í ró
 
 láta börnin fara að sofa
 vera ekki í rónni <fyrr en bréfið er farið>
 
 vera ekki rólegur fyrr en búið er að senda bréfið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík