Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mósaík no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tækni við gerð myndar þar sem raðað er saman mörgum litlum leir- eða glerflísum
 2
 
 gólf, stétt eða myndskreyting úr mósaík
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík