Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

möl no kvk
 
framburður
 beyging
 samsafn af fremur smáum steinum
  
orðasambönd:
 flytjast á mölina
 
 flytja úr sveit í bæ
 <hafa búið lengi> á mölinni
 
 ... í bæ eða borg
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík