Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 móður no kk
 
framburður
 beyging
 ákafi, kapp, baráttuhugur
 dæmi: mótlætið dró úr mér mesta móðinn
 dæmi: hundurinn byrjaði að gelta af miklum móð
 missa móðinn
 
 missa kjarkinn
 <honum> svellur móður
 
 hann fyllist ákafa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík