Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meðalmaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: meðal-maður
 maður sem er eins og flestir, t.d. hvað varðar hæð, þyngd og greind
 dæmi: hann var enginn meðalmaður, hvorki að útliti né hæfileikum
 vera meðalmaður á hæð/vöxt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík