Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

maraþon no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 staðlað langhlaup, 42,195 km, maraþonhlaup
 2
 
 í samsetningum
 eitthvað sem tekur mjög langan tíma, t.d. fundarhöld eða skemmtidagskrá
 dæmi: kvikmyndamaraþon
 dæmi: maraþonfundur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík