Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sleikja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 áhald til að skafa innan úr skálum
 [mynd]
 2
 
 sá eða sú sem viðrar sig upp við aðra eða skríður fyrir þeim
 3
 
 í fleirtölu
 afgangar, leifar
 fá sleikjurnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík