Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

-leysi no hk
 
framburður
 seinni liður samsetninga um e-ð sem vantar, skortir
 dæmi: birtuleysi vetrarins
 dæmi: ég gat ekki svarað vegna þekkingarleysis
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík