Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

barnastóll no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: barna-stóll
 1
 
 lítill stóll handa börnum
 [mynd]
 2
 
 hár stóll ætlaður börnum til að sitja í við matborð
 [mynd]
 3
 
 barnabílstóll, bílstóll
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík