Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meðfarir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: með-farir
 <tækið> er <auðvelt> í meðförum
 
 
framburður orðasambands
 það er auðvelt að eiga við, að meðhöndla ...
 <sagan breyttist> í meðförum
 
 
framburður orðasambands
 ... eftir því sem menn sögðu hana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík