Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

mórall no kk
 
framburður
 beyging
 óformlegt
 1
 
 samviskubit
 fá móral
 vera með móral
 2
 
 andrúmsloft, stemning, andi, starfsandi
 dæmi: mórallinn í vinnunni hefur batnað undanfarið
 3
 
 boðskapur t.d. dæmisögu
 dæmi: mórallinn er að maður á að vera maður sjálfur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík