Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

buff no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kringlótt mótuð kaka úr hökkuðu kjöti, grænmeti eða baunum
 [mynd]
 2
 
 beinlaus og fituhreinsaður vöðvi úr meyru kjöti, skorinn í sneiðar
 3
 
 sælgætisstykki með seigu kremi innan í súkkulaðihjúp
 4
 
 strokkur úr teygjanlegu efni, notaður sem höfuðfat eða hálsklútur (afleidd merking af vöruheiti)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík