Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vepjulilja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vepju-lilja
 garðplöntutegund, lágvaxin laukplanta af liljuætt; með stökum, hangandi, bjöllulaga blómum, hvítum eða rauðleitum
 (Fritillaria meleagris)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík