Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bára no kvk
 
framburður
 beyging
 bylgjumyndun á yfirborði vatns eða sjávar, alda
  
orðasambönd:
 hafa borð fyrir báru
 
 gæta þeirrar fyrirhyggju að maður þoli nokkur áföll, ef á reynir
 sigla milli skers og báru
 
 feta sig varlega áfram við vandasamar aðstæður
 sjaldan er ein báran stök
 
 svona atburður er venjulega ekki stakur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík