Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bálkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skilveggur, t.d. í fjósi
 2
 
 hlaðinn garður eða stallur
 dæmi: hlaðinn var bálkur úr torfi og grjóti við aðra hlið kofans
 3
 
 rúmstæði
 dæmi: bálkur úr torfi
 4
 
 langur kafli eða kvæði
 dæmi: kvæðið er mikill bálkur í tíu hlutum
 5
 
 tölvur
 hluti af texta sem farið er með sem eina heild, t.d. í ritvinnslu þegar textabútur er færður eða afritaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík