Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjartablóm no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hjarta-blóm
 fjölær garðplöntutegund, með rauðum eða hvítum hjartalaga blómum sem hanga neðan á bogsveigðum blómstönglum
 (Dicentra spectabilis)
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík