Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bágur lo info
 
framburður
 beyging
 (hagur, kjör)
 fullur af fátækt og erfiðleikum
 dæmi: þau búa í lélegri íbúð við bágar aðstæður
 <hann> á bágt að <hafa misst aleiguna>
 
 honum er vorkunn að ..., hann á erfitt að ...
 eiga bágt með að <standa á fætur>
 
 eiga erfitt með að ...
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík